Fræðsluefni

Hér mun vera birt fræðsluefni um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka frá ýmsum aðilum.

Hvítþvottur - áhugaverðir þættir þar sem fjallað er um peningaþvætti frá ólíkum sjónarhornum. 

Áhugaverðir þættir um peningaþvætti frá Bretlandi þá má finna hér.

Fræðsluefni sem á við alla:

Einstaklingar og lögaðilar sem í atvinnuskyni eiga viðskipti í reiðufé yfir 10.000 evrur.

Endurskoðendur, skattaráðgjafar og aðilar sem færa bókhald eða sinna bókhaldsþjónustu

Fasteigna- fyrirtækja- og skipasalar og jafnframt leigumiðlarar

Fjárhættuspil 

Fjármálafyrirtæki

Líftryggingarfélög 

Lögmenn

 Verslun og þjónusta