Áhættumat ríkislögreglustjóra

vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka

Skv. 1. mgr. 4. gr. laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 140/2018 ber embætti ríkislögreglustjóra að vinna áhættumat sem inniheldur greiningu og mat á hættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á Íslandi og leiðir til að draga úr metinni áhættu. Uppfæra skal áhættumatið á tveggja ára fresti.

Áhættumat árið 2019 má finna hér

Áhættumat árið 2021 má finna hér