Europol

Löggæslustofnun Evrópusambandsins

Árið 2001 fékk Ísland aðild að Evrópulögreglunni (Europol) sem aðgerðaraðili (e. Operational Third Party). Alþjóðadeild rekur landaskrifstofu Europol á Íslandi sem starfar í nánu samstarfi við íslenskan tengslafulltrúa í höfuðstöðvum Europol í Haag í Hollandi.

Europol rekur öruggt samskiptakerfi skrifstofa fjármálagreininga lögreglu hafa beinan aðgang að. Europol veitir aðildarríkjum sínum jafnframt aðgang að margvíslegum gagnagrunnum og þjónustu.