Egmont Group

Egmont Group (Egmont) er alþjóðlegur samstarfsvettvangur skrifstofa um allan heim sem taka á móti tilkynningum um hugsanlegt peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Tilgangur þessa hóps er að stuðla að aukinni alþjóðasamvinnu gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Yfir 160 skrifstofur, í jafnmörgum, eiga aðild að Egmont.