Erlent samtarf

Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu tekur þátt í ýmsu alþjóðlegu samstarfi og er aðili að samtökum skrifstofa um allan heim sem taka á móti tilkynningum um hugsanlegt peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka.