Orðalisti

Þvingunarráðstafanir

Þvingunarráðstafanir eru fyrst og fremst þær aðgerðir sem nýtast lögreglu við rannsókn sakamála. Má sem dæmi nefna haldlagningu, leit, líkamsrannsókn, símhlustun, handtöku, farbann og gæsluvarðhald.