Orðalisti
Gæsluvarðhald
Gæsluvarðhald er tímabundin frelsissvipting sem lögregla getur beitt í þágu rannsóknar eða meðferðar sakamáls á grundvelli dómsúrskurðar að ákveðnum skilyrðum uppfylltum.
Gæsluvarðhald
er ekki afplánun en kemur að jafnaði til frádráttar fangelsisrefsingu ef
viðkomandi er dæmdur til fangelsisrefsingar í kjölfar gæsluvarðhalds.