Orðalisti

Innherjasvik

Innherjasvik eru ólögmæt innherjaviðskipti. Hafi innherji haft aðgang að eða búið yfir innherjaupplýsingum þegar til viðskiptanna er stofnað eru viðskiptin ólögmæt.