Orðalisti

Tímabundinn innherji

Tímabundinn innherji er aðili sem telst ekki fruminnherji en býr yfir innherjaupplýsingum vegna eignaraðildar, starfs síns, stöðu eða skyldna. Tímabundinn innherji býr ávallt yfir innherjaupplýsingum og má því ekki eiga viðskipti með fjármálagerninga útgefanda á meðan.