Orðalisti

Innherjaviðskipti

Viðskipti innherja með verðbréf í fyrirtæki sem hann er innherji í eru eftir atvikum lögmæt eða ólögmæt. Ræðst það oftast af því hvort innherjinn hafði aðgang að eða bjó yfir innherjaupplýsingum þegar til viðskiptanna var stofnað.