Orðalisti

Sakborningur

Sakborningur er sá sem er borinn sökum eða grunaður um refsiverða háttsemi. Bæði einstaklingar og lögaðilar geta talist vera sakborningar.