Orðalisti

Ákæra

Ákæra er málshöfðun á hendur sakborningi í sakamáli, útgefin af handhafa ákæruvalds. Þegar sakamál er höfðað er það gert með útgáfu skjals sem kallast ákæra.