Orðalisti

Málshöfðun

Það að höfða mál fyrir dómi. Sakamál telst höfðað þegar ákæra er gefin út á hendur ákærða.