Orðalisti
Kynferðisbrot
Kynferðisbrot er samheiti hegningarlagabrota sem á einhvern hátt varða kynfrelsi manna. Meginmarkmið þeirra ákvæða sem varða kynferðisbrot er að vernda sjálfsákvörðunarrétt fólks varðandi kynlíf þess, frelsi og friðhelgi.