Orðalisti

Fjárdráttur

Fjárdráttur er fólginn í því að maður, í auðgunarskyni, dregur sér fjármuni eða önnur verðmæti sem hann hefur í vörslum sínum en annar maður er eigandi að eða notar peninga annars manns heimildarlaust í sjálfs sín þarfir hvort sem honum hafi verið skylt að halda peningunum aðgreindum frá sínu fé eða ekki.