Orðalisti

Umboðssvik

Umboðssvik er auðgunarbrot sem felur í sér einhliða og ólögmæta misnotkun annað hvort á því að hinn brotlegi hefur fjárreiður fyrir aðra á hendi eða á því að hinn brotlegi sé í aðstöðu til þess að gera eitthvað, sem annar maður verður bundinn við. Skilyrði er að verkið sé unnið af ásetningi og í auðgunarskyni.