Orðalisti

Farbann

Með farbanni er ferðafrelsi sakbornings skert. Dómari getur úrskurðað sakborning í farbann í stað þess að úrskurða hann í gæsluvarðhald.