Orðalisti
Einangrun
Þegar
sakborningur er úrskurðaður í gæsluvarðhald í þágu rannsóknar sakamáls þá er í
vissum tilvikum heimilt að úrskurða viðkomandi í einangrun á meðan hann sætir
gæsluvarðhaldi.
Þegar
sakborningur er úrskurðaður í gæsluvarðhald í þágu rannsóknar sakamáls þá er í
vissum tilvikum heimilt að úrskurða viðkomandi í einangrun á meðan hann sætir
gæsluvarðhaldi.