Orðalisti

Dómur

Dómur er skrifleg niðurstaða dómstóls um efni tiltekins máls sem hefur að geyma forsendur og dómsorð. Dómur er jafnframt bindandi fyrir ákærða, ákæruvaldið og aðra um þau efnisatriði sem þar eru dæmd.

Tengd orð:

Sjá nánar: