Orðalisti

Áfrýjun

Áfrýjun er þegar aðili dómsmáls leitar endurskoðunar á dómi um efni máls með málskoti til æðri dómstóls, t.d. Landsréttar eða Hæstaréttar.