Rannsókn á brotum gegn valdstjórninni

Héraðssaksóknari rannsakar brot gegn valdstjórninni, sbr. XII. kafli almennra hegningarlaga.  Brot sem koma til kasta lögreglu vegna ákvæða þessa kafla eru brot er varða ofbeldi gegn opinberum starfsmönnum þegar þeir gegna skyldustörfum sínum eða vegna þeirra svo og hótanir um ofbeldi.