Rannsókn á brotum starfsmanna lögreglu

Héraðssaksóknari rannsakar mál á hendur starfsmanni lögreglu fyrir ætlað refsivert brot við framkvæmd starfa hans annarra en starfsmanna héraðssaksóknara en slík mál eru á forræði ríkissaksóknara.