Endurheimt og upptaka ólögmæts ávinnings

Héraðssaksóknari annast vinnu við endurheimt og upptöku ólögmæts ávinnings af hvers kyns refsiverðri háttsemi í tengslum við lögreglurannsóknir í landinu.