Ákæruvald í öðrum sakamálum

Héraðssaksóknari höfðar sakamál ef um er að ræða brot gegn ákvæðum almennra hegningarlaga, svo sem kyn­ferðis­brota, meiriháttar fíkniefnamála, meiriháttar líkamsmeiðinga, manndráps af ásetningi og gáleysi, brota í opinberu starfi, almannahættubrota og frelsissviptingar.