Orðalisti

Verjandi

Lögmaður sem er skipaður eða tilnefndur til að gæta hagsmuna sakbornings. Lögum samkvæmt er sakborningi áskilinn ríkur réttur til að fá sér skipaðan verjanda á ábyrgð ríkissjóðs og telst sá kostnaður til sakarkostnaðar.