Orðalisti

Þjófnaður

Þjófnaður er einhliða og heimildarlaus taka fjármuna eða orkuforða, sem eru eign annars manns, með leynd úr vörslum umráðamanns til að slá eign sinni á verðmætin í auðgunarskyni.