Orðalisti

Tálbeitur

Tálbeita er lögreglumaður eða annar starfsmaður lögreglu sem fer með lögregluvald og hefur samskipti við sakborning sem grunaður er um að ætla að fremja refsivert brot og samskiptin leiða til þess að brotið er fullframið og/eða að upplýsingar fást um deili á þeim sem fullframið hefur refsivert brot.