Orðalisti

Skjalafals

Skjalafals er refsiverður verknaður, fólginn í því að nota falsað skjal, eða gögn geymd á tölvutæku formi, til að blekkja með skjalinu eða gögnunum í lögskiptum.