Orðalisti

Skilasvik

Skilasvik eru brot sem felast í því að hinn brotlegi kemur í veg fyrir að kröfuhafi fái kröfu sinni á hendur honum fullnægt eða sá sem réttindi hefur eignast yfir eign hins brotlega glati réttindum vegna tiltekinna athafna hans.