Orðalisti

Sektarboð

Sektarboð er þegar lögreglustjóri gefur sakborningi kost á að ljúka sakamáli með greiðslu sektar ef brot er smávægilegt.