Orðalisti

Óskilorðsbundinn dómur

Óskilorðsbundinn dómur er refsidómur þar sem ákærði er dæmdur til fangelsisrefsingar sem er ekki skilorðsbundinn, þ.e. hann þarf að sæta fangelsisvist.