Orðalisti

Kærandi

Kærandi er sá sem kærir t.d. dómsúrskurð til landsréttar eða Hæstaréttar eða leggur fram kæru hjá lögreglu eða saksóknara.

Tengd orð: