Orðalisti

Skattsvik

Formlega taka skattsvik til allra refsiverðra brota gegn skattalögum. Yfirleitt fela skattsvik í sér að aðili gefur af ásetningi eða stórkostlegu hirðuleysi rangar eða villandi upplýsingar sem ætlaðar eru til að ákvarða skatta. Sama gildir ef aðili vanrækir að veita upplýsingar sem kunna að hafa þýðingu við skattákvarðanir.

Tengd orð: