Orðalisti
Kröfuhafi
Kröfuhafi er eigandi kröfu og hefur hann lögvarða heimild til þess samkvæmt kröfunni að krefjast þess af öðrum aðila (skuldaranum) að hann geri eitthvað eða láti eitthvað ógert.
Kröfuhafi er eigandi kröfu og hefur hann lögvarða heimild til þess samkvæmt kröfunni að krefjast þess af öðrum aðila (skuldaranum) að hann geri eitthvað eða láti eitthvað ógert.