Orðalisti
Innherjaupplýsingar
Nægjanlega
tilgreindar upplýsingar sem ekki hafa verið gerðar opinberar og varða beint eða
óbeint útgefendur fjármálagerninga, fjármálagerningana sjálfa eða önnur atriði
og eru líklegar til að hafa marktæk áhrif á markaðsverð fjármálagerninganna ef
opinberar væru.