Orðalisti

Haldlagning

Haldlagning er fólgin í því að maður er sviptur vörslum muna að tilteknum skilyrðum uppfylltum. Yfirleitt er markmið haldlagningar að upplýsa mál en þó er stundum gripið til þess að leggja hald á muni í refsivörsluskyni.