Orðalisti

Fjársvik

Fjársvik eru fólgin í því að maður kemur öðrum manni til að aðhafast eitthvað eða láta eitthvað ógert með því á ólögmætan hátt að vekja, styrkja eða hagnýta sér ranga eða óljósa hugmynd hans um einhver atvik og hefur þannig fé af honum eða öðrum.