Orðalisti

Fjármálagerningur

Fjármálagerningar eru löggerningar á sviði verðbréfaviðskipta. Sem dæmi um fjármálagerninga má nefna verðbréf, peningamarkaðsskjöl, hlutdeildarskírteini, valréttarsamningar o.fl.