Orðalisti

Afbrot

Afbrot er hver sú háttsemi, athöfn eða athafnaleysi, sem refsing liggur við samkvæmt þeim refsiheimildum sem gilda á hverjum tíma.