Orðalisti

Úrskurður

Úrskurður getur annað hvort verið:

1. Formleg ákvörðun stjórnvalds.

2. Formleg ákvörðun dómara um einstök atriði máls t.d. um meðferð þess, sem venjulega þarf að ráða til lykta undir rekstri málsins fram að dómtöku þess. Hægt er að kæra tiltekna úrskurði héraðsdómara til Landsréttar.