Um héraðssaksóknara

Embætti héraðssaksóknara tók til starfa 1. janúar 2016. Það tekur við öllum verkefnum embættis sérstaks saksóknara, sem lagt er niður frá sama tíma, en einnig verkefnum frá öðrum löggæsluembættum og ríkissaksóknaraÞetta vefsvæði byggir á Eplica